Fundargerð 131. þingi, 70. fundi, boðaður 2005-02-09 23:59, stóð 15:54:56 til 16:10:25 gert 9 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 9. febr.,

að loknum 69. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Utanferðir lækna á kostnað lyfjafyrirtækja.

[15:56]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl.). --- Þskj. 415.

[16:07]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 481.

[16:08]


Dómstólar, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 12. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 12.

[16:08]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 42. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 42.

[16:08]


Endurskoðun á sölu Símans, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[16:09]

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------